Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2025 15:14 Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Vísir/Magnús Hlynur Iða Marsibil Jónsdóttir hefur látið af störfum sem sveitarstjóri í Grímsnes- og Grafningshreppi eftir tveggja og hálfs árs starf. Iða var kynnt til leiks sem sveitarstjóri í júlí 2022 að loknum sveitarstjórnarkosningum sem voru afar spennandi í hreppnum. E-listinn, Listi óháðra lýðræðissinna, fékk 51 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í maí en G-listinn, Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju, fékk 49 prósent. Aðeins munaði sex atkvæðum af þeim 290 sem greidd voru listunum tveimur. Iða segir í samtali við fréttastofu að um hafi verið að ræða sameiginlega niðurstöðu hennar og sveitarstjórnar. „Það var ekkert ósætti, bara sameiginleg niðurstaða,“ segir Iða Marsibil sem endurnýjaði kynni sýn við hreppinn þar sem hún dvaldi á sínum yngri árum. Hún segist kveðja með góðar minningar í fararteskinu, hellingur sé að gerast í hreppnum og þangað hafi verið gaman að koma aftur í smá stund. „En það var líka ágætt að leiðir skildu núna, mjög fínt.“ Hún segir starf sveitarstjóra krefjandi og spyr hvort það séu ekki tíu prósent af sveitarstjórum að hætta? Tveir slíkir náðu kjöri sem þingmenn í kosningunum í nóvember. Mánuður er síðan bæjarstjóri Fjallabyggðar hætti störfum. Þrír á sex vikum. Iða Marsibil, sem var í tíunda sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í nýliðnum Alþingiskosningum, vill ekki upplýsa að svo stöddu hvort hún sé komin með nýtt starf. „Það verður ekki gefið upp að svo stöddu.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Vistaskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Iða var kynnt til leiks sem sveitarstjóri í júlí 2022 að loknum sveitarstjórnarkosningum sem voru afar spennandi í hreppnum. E-listinn, Listi óháðra lýðræðissinna, fékk 51 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í maí en G-listinn, Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju, fékk 49 prósent. Aðeins munaði sex atkvæðum af þeim 290 sem greidd voru listunum tveimur. Iða segir í samtali við fréttastofu að um hafi verið að ræða sameiginlega niðurstöðu hennar og sveitarstjórnar. „Það var ekkert ósætti, bara sameiginleg niðurstaða,“ segir Iða Marsibil sem endurnýjaði kynni sýn við hreppinn þar sem hún dvaldi á sínum yngri árum. Hún segist kveðja með góðar minningar í fararteskinu, hellingur sé að gerast í hreppnum og þangað hafi verið gaman að koma aftur í smá stund. „En það var líka ágætt að leiðir skildu núna, mjög fínt.“ Hún segir starf sveitarstjóra krefjandi og spyr hvort það séu ekki tíu prósent af sveitarstjórum að hætta? Tveir slíkir náðu kjöri sem þingmenn í kosningunum í nóvember. Mánuður er síðan bæjarstjóri Fjallabyggðar hætti störfum. Þrír á sex vikum. Iða Marsibil, sem var í tíunda sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í nýliðnum Alþingiskosningum, vill ekki upplýsa að svo stöddu hvort hún sé komin með nýtt starf. „Það verður ekki gefið upp að svo stöddu.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Vistaskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira