155 milljónir til sviðslistaverkefna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 18:53 Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar og háskólaráðherra, ásamt styrkþegum við úthlutun úr sviðslistasjóði. Stjórnarráðið. Sviðslistasjóður styrkir verkefni í sviðslistum um 155 milljónir í ár. Sviðslistaráð úthlutar 98 milljónum til 12 atvinnusviðslistahópa og þeim fylgja 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalauna, og nemur stuðningur til sviðslista rúmlega 155 milljónum króna. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga Leikhús Listamannalaun Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga
Leikhús Listamannalaun Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira