Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2025 17:16 Arynu Sabalenka tókst ekki að vinna Opna ástralska meistaramótið þriðja árið í röð. getty/Robert Prange Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu. Sabalenka tapaði fyrir Madison Keys í úrslitaleiknum í kvennaflokki um helgina. Ekkert varð því af því að hún ynni Opna ástralska þriðja árið í röð. Sabalenka var svekkt með niðurstöðuna og eyðilagði tennisspaða sinn áður en hún gekk af velli. Henni rann svo reiðin og hún þótti halda fína tölu á verðlaunaafhendingunni. En þegar í búningsklefann var komið þóttust Sabalenka og þjálfarateymi hennar pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sætinu. Myndband af því fór í dreifingu á samfélagsmiðla og margir hafa sakað Sabalenku og þjálfara hennar um vanvirðingu. Let's all pee on it. 😂😂 #sabalenka pic.twitter.com/aJL30vn9BQ— Tennis GIFs🎾🎥 (tip jar🫙📌) (@tennis_gifs) January 25, 2025 Aðrir vildu meina að um saklaust grín væri að ræða og ekki ætti að gera mál úr þessari uppákomu. Hin 26 ára Sabalenka er í efsta sæti heimslistans í einliðaleik. Hún hefur unnið þrjú risamót á ferlinum; Opna ástralska tvisvar og Opna bandaríska einu sinni. Tennis Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Sabalenka tapaði fyrir Madison Keys í úrslitaleiknum í kvennaflokki um helgina. Ekkert varð því af því að hún ynni Opna ástralska þriðja árið í röð. Sabalenka var svekkt með niðurstöðuna og eyðilagði tennisspaða sinn áður en hún gekk af velli. Henni rann svo reiðin og hún þótti halda fína tölu á verðlaunaafhendingunni. En þegar í búningsklefann var komið þóttust Sabalenka og þjálfarateymi hennar pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sætinu. Myndband af því fór í dreifingu á samfélagsmiðla og margir hafa sakað Sabalenku og þjálfara hennar um vanvirðingu. Let's all pee on it. 😂😂 #sabalenka pic.twitter.com/aJL30vn9BQ— Tennis GIFs🎾🎥 (tip jar🫙📌) (@tennis_gifs) January 25, 2025 Aðrir vildu meina að um saklaust grín væri að ræða og ekki ætti að gera mál úr þessari uppákomu. Hin 26 ára Sabalenka er í efsta sæti heimslistans í einliðaleik. Hún hefur unnið þrjú risamót á ferlinum; Opna ástralska tvisvar og Opna bandaríska einu sinni.
Tennis Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira