Tanja Ýr, sem er einn af fyrstu áhrifavöldum Íslands, opinberaði drenginn á Instagram í kvöld.
Tanja og Ryan byrjuðu saman í byrjun árs 2022 og búa í úthverfi í Manchester í Englandi. Hún flutti til Bretlands í byrjun árs 2022 til að koma vörumerki sínu Glamista Hair betur fyrir á alþjóðlegum markaði.