Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 13:00 Neymar sló í gegn sem leikmaður Santos á sínum tíma og ætlar nú endurheimta neistann hjá æskufélaginu. Getty/Helio Suenaga Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira