Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2025 09:24 Séð yfir byggðina á Patreksfirði og við Stekkjagil. Steingrímur Dúi Másson Heimili og atvinnuhúsnæði á Patreksfirði voru rýmd í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Hættustigi var lýst yfir skömmu fyrir ellefu og í kjölfarið voru sjö hús rýmd, eitt þeirra bæjarskrifstofan í bænum. Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi. Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi.
Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira