Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:08 Lily Collins og Charles McDowell drellfín í desember á galakvöldi til styrktar AIDS-sjóði Eltons John Getty Leikkonan Lily Collins og leikstjórinn Charlie McDowell eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður fyrr í vikunni. Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove. Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira