Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:22 Trump er fúlasta alvara með að leggja tolla á bæði bandamenn sína og óvini. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn staðráðinn í því að leggja aukna tolla á ríki Evrópusambandsins og jafnvel Bretland. Þetta segir hann munu gerast fyrr en síðar. Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Traustið við frostmark Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Sjá meira
Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Traustið við frostmark Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Sjá meira