Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:22 Trump er fúlasta alvara með að leggja tolla á bæði bandamenn sína og óvini. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn staðráðinn í því að leggja aukna tolla á ríki Evrópusambandsins og jafnvel Bretland. Þetta segir hann munu gerast fyrr en síðar. Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Innlent Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Innlent Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Fleiri fréttir Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Sjá meira
Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Innlent Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Innlent Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Fleiri fréttir Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Sjá meira