Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 11:03 Snorri Steinn á hliðarlínunni í leik Íslands gegn Króatíu í Zagreb í milliriðlum HM í handbolta Vísir/Vilhelm Gunnarsson „Mér finnst sú umræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, um gagnrýni sem beindist gegn HSÍ og heimferðarplönum af HM áður en að Ísland var úr leik á mótinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“ Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða