Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Jón Þór Stefánsson skrifar 4. febrúar 2025 17:48 Aðalsteinn Leifsson var áður ríkissáttasemjari. Vísir/Arnar Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins, en þar segir að hann muni taka til starfa þann 1. mars næstkomandi. Aðalsteinn tók sæti á lista Viðreisnar í nýliðnum Alþingiskosningum, en það munaðu örfáum atkvæðum á því að hann kæmist inn á þing. Aðalsteinn er stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands. Þá er hann með masterspróf í stjórnmálum og hagfræði ESB frá London School of Economics and Political Science og með MBA-próf frá Heriot-Watt University. „Aðalsteinn er með mikla reynslu af alþjóðamálum og hefur meðal annars starfað áður fyrir utanríkisráðuneytið, unnið hjá utanríkisþjónustu ESB, verið sérfræðingur hjá EFTA í Brussel og auk þess að vera í yfirstjórn samtakanna í höfuðstöðvum EFTA í Genf. Aðalsteinn var ríkissáttasemjari og hefur auk þess verið lektor í Háskólanum í Reykjavík þar sem hann kenndi meðal annars áfanga um Evrópusambandið, Alþjóðviðskiptastofnunina (WTO) og fríverslunarsamninga og þjálfaði MBA-nemendur og meistaranema í lögfræði í samningatækni,“ segir á vef stjórnarráðsins. Aðalsteinn verður ekki eini aðstoðarmaður Þorgerðar, en þegar hefur verið greint frá ráðningu Ingileifar Friðriksdóttur í starf aðstoðarmanns utanríkisráðherra. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Alþingi Vistaskipti Viðreisn Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins, en þar segir að hann muni taka til starfa þann 1. mars næstkomandi. Aðalsteinn tók sæti á lista Viðreisnar í nýliðnum Alþingiskosningum, en það munaðu örfáum atkvæðum á því að hann kæmist inn á þing. Aðalsteinn er stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands. Þá er hann með masterspróf í stjórnmálum og hagfræði ESB frá London School of Economics and Political Science og með MBA-próf frá Heriot-Watt University. „Aðalsteinn er með mikla reynslu af alþjóðamálum og hefur meðal annars starfað áður fyrir utanríkisráðuneytið, unnið hjá utanríkisþjónustu ESB, verið sérfræðingur hjá EFTA í Brussel og auk þess að vera í yfirstjórn samtakanna í höfuðstöðvum EFTA í Genf. Aðalsteinn var ríkissáttasemjari og hefur auk þess verið lektor í Háskólanum í Reykjavík þar sem hann kenndi meðal annars áfanga um Evrópusambandið, Alþjóðviðskiptastofnunina (WTO) og fríverslunarsamninga og þjálfaði MBA-nemendur og meistaranema í lögfræði í samningatækni,“ segir á vef stjórnarráðsins. Aðalsteinn verður ekki eini aðstoðarmaður Þorgerðar, en þegar hefur verið greint frá ráðningu Ingileifar Friðriksdóttur í starf aðstoðarmanns utanríkisráðherra.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Alþingi Vistaskipti Viðreisn Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32