Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 22:45 Jhon Duran er byrjaður að spila með liði Al Nassr. Getty/Abdullah Ahmed Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira