Stefán Jakobsson, Ágúst og hljómsveitin VÆB komust í kvöld áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fara fram laugardaginn 22. febrúar.
Fyrra undanúrslitakvöldið var í kvöld og seinni undanúrslitin fara fram laugardaginn 15. febrúar.
Fimm atriði voru á dagskrá í kvöld:
Bía með lagið Norðurljós
Ágúst Þór með lagið Eins og þú
Birgitta Ólafsdóttir með lagið Ég flýg í storminn
Stebbi Jak með lagið frelsið mitt
Bræðurnir í hljómsveitinni VÆB með lagið Róa.
Úrslitin voru ákveðin með símakosningu.
Ágúst Þór Brynjarsson flutti lagið Eins og þú.Mummi LúBirgitta Ólafsdóttir, sem kallar sig Birgo, flutti lagið Ég flýg í storminn.Mummi LúStefán Jakobsson, Stebbi Jak, flutti lagið Frelsið mitt.Mummi LúBia flutti lagið Norðurljós.Mummi LúBræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir í hljómsveitinni VÆB fluttu lagið Róa.Mummi Lú