Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2025 09:55 Brimbrettafólk mótmælti framkvæmdum við landfyllinguna og gerði verktaka erfitt fyrir í vikunni. Aðsend Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði að stöðva skyldi framkvæmdir við gerð landfyllingar við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn. Félag brimbrettafólks kærði framkvæmdina en félagið hefur staðið fyrir mótmælum við Þorlákshöfn í vikunni. Brimbrettafélag Íslands kærði framkvæmdirnar sem það telur að spilli einstöku öldusvæði á landsvísu. Brimbrettafólk stöðvaði framkvæmdirnar með mótmælum fyrr í vikunni. Úrskurðarnefndin féllst á að stöðva framkvæmdirnar með úrskurði í gær. Ljóst væri að framkvæmdir sem ættu að standa yfir í þrjá mánuði væru yfirvofandi. Því hefði það ekki þýðingu að fjalla efnislega um kæruna nema tryggt yrði að framkvæmdir færu ekki fram á meðan málið væri til umfjöllunar hjá nefndinni. Ýmis álitaefni væru uppi sem þörfnuðust rannsóknar og því væru efnisleg rök fyrir kærunni. Hægt væri að fara fram á flýtimeðferð á málinu. Sveitarfélagið Ölfuss veitti ekki umsögn um kæruna en starfsmaður þess sagði úrskurðarnefndinni að það hefði stórkostlegt tjón í för með sér ef framkvæmdir yrðu stöðvaðar, jafnvel þótt það væri tímabundið. Ölfus Hafið Hafnarmál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira
Brimbrettafélag Íslands kærði framkvæmdirnar sem það telur að spilli einstöku öldusvæði á landsvísu. Brimbrettafólk stöðvaði framkvæmdirnar með mótmælum fyrr í vikunni. Úrskurðarnefndin féllst á að stöðva framkvæmdirnar með úrskurði í gær. Ljóst væri að framkvæmdir sem ættu að standa yfir í þrjá mánuði væru yfirvofandi. Því hefði það ekki þýðingu að fjalla efnislega um kæruna nema tryggt yrði að framkvæmdir færu ekki fram á meðan málið væri til umfjöllunar hjá nefndinni. Ýmis álitaefni væru uppi sem þörfnuðust rannsóknar og því væru efnisleg rök fyrir kærunni. Hægt væri að fara fram á flýtimeðferð á málinu. Sveitarfélagið Ölfuss veitti ekki umsögn um kæruna en starfsmaður þess sagði úrskurðarnefndinni að það hefði stórkostlegt tjón í för með sér ef framkvæmdir yrðu stöðvaðar, jafnvel þótt það væri tímabundið.
Ölfus Hafið Hafnarmál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira
Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32