Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2025 11:17 Sigrún Einarsdóttir fjölmiðlafræðingur aðstoðar oddvita flokkanna fimm á meðan á meirihlutaviðræðunum stendur. Samfylkingin Sigrún Einarsdóttir, verkefna- og viðburðarstjóri hjá Samfylkingunni, hefur tekið að sér að aðstoða oddvita flokkanna fimm sem standa í meirihlutaviðræðum í Reykjavíkurborg. Fram kemur í tilkynningu frá Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna í borginni, til fjölmiðla að næstu dagar verði undirlagður vinnu við myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar verði upplýstir um gang mála eins og henni vindi fram. Oddvitar Vinstri grænna, Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingarinnar og Sósíalistafólksins tilkynntu um formlegar viðræður þeirra á milli um myndun meirihluta í gær. Ekki er starfandi meirihluti í borginni eftir að Einar Þorsteinsson borgarstjóri sleit meirihlutanum síðastliðið föstudagskvöld. Líf segir að hópurinn, sem Líf hefur í gamni lagt til að heiti kryddpíurnar, hafi fengið til liðs við sig Sigrúnu Einarsdóttur sem aðstoðarkonu. Hennar hlutverk verði meðal annars að vera tengiliður við fjölmiðla. Sigrún starfar sem verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar og hefur gert frá árinu 2020. Þar áður var hún verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði í þrjú ár í sendiráði Íslands í Noregi og sinnti þar meðal annars borgaraþjónustu og öðrum verkefnum svo sem þýðingum og milligöngu forstöðumanna og ráðuneyta á Íslandi og í Noregi. Hún er fjölmiðlafræðingur og hefur numið menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna í borginni, til fjölmiðla að næstu dagar verði undirlagður vinnu við myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar verði upplýstir um gang mála eins og henni vindi fram. Oddvitar Vinstri grænna, Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingarinnar og Sósíalistafólksins tilkynntu um formlegar viðræður þeirra á milli um myndun meirihluta í gær. Ekki er starfandi meirihluti í borginni eftir að Einar Þorsteinsson borgarstjóri sleit meirihlutanum síðastliðið föstudagskvöld. Líf segir að hópurinn, sem Líf hefur í gamni lagt til að heiti kryddpíurnar, hafi fengið til liðs við sig Sigrúnu Einarsdóttur sem aðstoðarkonu. Hennar hlutverk verði meðal annars að vera tengiliður við fjölmiðla. Sigrún starfar sem verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar og hefur gert frá árinu 2020. Þar áður var hún verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði í þrjú ár í sendiráði Íslands í Noregi og sinnti þar meðal annars borgaraþjónustu og öðrum verkefnum svo sem þýðingum og milligöngu forstöðumanna og ráðuneyta á Íslandi og í Noregi. Hún er fjölmiðlafræðingur og hefur numið menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira