Blár hvalur í kveðjugjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2025 17:13 Hildur og Sjálfstæðisflokkurinn slá á létta strengi með kveðjugjöf sinni. Þótt þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi verið allt annað en sáttur við vinnubrögð Samfylkingarinnar í þingflokksherbergjamálinu, ef svo mætti kalla, þá skildi flokkurinn eftir innflutningsgjöf fyrir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og þingflokk hennar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins. Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins.
Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira