Örn skipaður landsbókavörður Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2025 12:38 Örn ásamt Loga Einarssyni, menningar, nýsköpunar og háskólaráðherra. Stjórnarráðið Menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Logi Már Einarsson hefur skipað Örn Hrafnkelsson í embætti landsbókavarðar. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að Örn muni taka við starfi landsbókavarðar um næstu mánaðarmót samhliða því að Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir fer á eftirlaun eftir langan og farsælan feril við Landsbókasafn Íslands. Fimmtán sóttu um embættið, sem var auglýst þann 11. október síðastliðinn. Það voru eftirfarandi: Esbern Erling Hjelm Kjærbo, yfirbókavörður Ghita Oughla, gestgjafi Giulia Gallon, safnaleiðsögumaður Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Joanna Monika Wolanin, gæðaeftirlitsmaður Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri Kristján Óli Níels Sigmundsson, aðstoðarlagerstjóri Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Mohammad Iqbal Ependi, starfsnemi Pontus Erik Gunnar Jarvstad, háskólakennari Rósa Bjarnadóttir, forstöðumaður Serkan Mermer, öryggisvörður Sigurður Ingólfsson, leiðsögumaður Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri Í tilkynningu segir að Örn sé með B.A. og M.A. próf í sagnfræði og M.P.A. gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Frá árinu 1993 hafi Örn starfað hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Í fyrstu sem bókavörður í þjóðdeild en síðar sem fagstjóri og forstöðumaður handritadeildar. Frá árinu 2011 hafi Örn gegnt starfi sviðsstjóra við varðveisludeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Örn sé mikill áhugamaður um handritalestur og útgáfu og hafi bæði skrifað fjölda greina þess efnis og erindi. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Menning Bókmenntir Söfn Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að Örn muni taka við starfi landsbókavarðar um næstu mánaðarmót samhliða því að Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir fer á eftirlaun eftir langan og farsælan feril við Landsbókasafn Íslands. Fimmtán sóttu um embættið, sem var auglýst þann 11. október síðastliðinn. Það voru eftirfarandi: Esbern Erling Hjelm Kjærbo, yfirbókavörður Ghita Oughla, gestgjafi Giulia Gallon, safnaleiðsögumaður Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Joanna Monika Wolanin, gæðaeftirlitsmaður Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri Kristján Óli Níels Sigmundsson, aðstoðarlagerstjóri Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Mohammad Iqbal Ependi, starfsnemi Pontus Erik Gunnar Jarvstad, háskólakennari Rósa Bjarnadóttir, forstöðumaður Serkan Mermer, öryggisvörður Sigurður Ingólfsson, leiðsögumaður Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri Í tilkynningu segir að Örn sé með B.A. og M.A. próf í sagnfræði og M.P.A. gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Frá árinu 1993 hafi Örn starfað hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Í fyrstu sem bókavörður í þjóðdeild en síðar sem fagstjóri og forstöðumaður handritadeildar. Frá árinu 2011 hafi Örn gegnt starfi sviðsstjóra við varðveisludeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Örn sé mikill áhugamaður um handritalestur og útgáfu og hafi bæði skrifað fjölda greina þess efnis og erindi.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Menning Bókmenntir Söfn Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira