Eins og svo oft áður var troðfullt á klúbbnum og djammdrottningar landsins skemmtu sér fram á rauða nótt. Young Nazareth eða Arnar Ingi þeytti skífum og þegar leið á kvöldið steig Bríet á stokk og tók sín vinsælustu lög.
Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu:


















