Samkvæmislífið

Samkvæmislífið

Fréttir af fólki að gera sér glaðan dag við hin ýmsu tilefni.

Fréttamynd

Svona var stemningin á Nasa

Það voru bros á hverju einasta andliti þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent á Nasa síðastliðið fimmtudagskvöld. Hulda Margrét ljósmyndari fangaði stemninguna í salnum og smellti af trylltum myndum af gestum sem skemmtu sér konunglega.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ástin blómstraði í karókí

Ofurskvísan Brynja Bjarnadóttir tryllti lýðinn á barnum Nínu síðastliðið fimmtudagskvöld en hún stendur fyrir vikulegum karókíkvöldum þar. Arnar Gauti hennar heittelskaði var á svæðinu og tóku þau nokkur lög saman. 

Lífið
Fréttamynd

Sjóð­heit stemning í eftirpartýi Flóna

Margar af heitustu stjörnum landsins komu saman síðastliðið föstudagskvöld á Edition hótelinu í Reykjavík til að fagna eftir að tónlistarmaðurinn Flóni hélt vel heppnaða tónleika fyrir fullum sal á Listasafni Reykjavíkur.

Lífið
Fréttamynd

Mikil ást á klúbbnum

Rómantíkin sveif yfir klúbbnum um síðustu helgi þegar skemmtistaðurinn AUTO fagnaði Valentínusardeginum með stæl. Gestir dönsuðu um með rauðar rósir og stórstjarnan Bríet tróð upp.

Lífið
Fréttamynd

Gellurnar fjöl­menntu í af­mæli Porra

Páll Orri Pálsson, verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka og fyrrverandi þáttastjórnandi Veislunnar á FM957, fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum, með heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu síðastliðið laugardagskvöld.

Lífið
Fréttamynd

Sjóð­heitt teiti ein­hleypra og dildókast

Það var sjóðandi heit orka og rafmögnuð stemning þegar um fjögur hundruð manns mættu í glæsilegt teiti á vegum kynlífstækjaverslunarinnar Blush og stefnumótaappsins Smitten á dögunum. 

Lífið
Fréttamynd

For­seta­hjónin mættu á frum­sýningu Sigur­vilja

Íslenska heimildamyndin Sigurvilji var frumsýnd í Laugarásbíói á laugardag fyrir fullum sal. Mikil stemning var meðal frumsýningargesta og eftirvæntingin mikil að sögn forsvarsmanna myndarinnar. Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason eiginmaður forseta voru meðal frumsýningargesta.

Lífið
Fréttamynd

Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans

Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera.

Lífið
Fréttamynd

Kú­rekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu

Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins.

Lífið
Fréttamynd

Mamma mætti á frum­sýningu Fjallsins

Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca.

Lífið
Fréttamynd

Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned

Það var margt um manninn á hátíðarfrumsýningu The Damned í Smárabíói á fimmtudagskvöld. Joe Cole, einn af aðalleikurum myndarinnar, sem fólk kannast við úr þáttaröðinni Peaky Blinders mætti á svæðið við mikla lukku viðstaddra. 

Lífið