Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 21:58 Fagnaði afmælisdeginum með marki. John Walton/AP West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira