Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 08:13 Ramadan hófst á föstudag og stendur fram yfir miðjan apríl. AP Ísraelsstjórn hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún heitir því að stöðva allan flutning neyðargagna inn á Gasa. Stjórnin varaði Hamas við afleiðingum þess og þrýsti þar með enn fremur á samtökin að samþykkja tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins á Gasa. Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira