Lífið

Auddi og Steindi í BDSM

Stefán Árni Pálsson skrifar
Steindi og Auddi lentu illa í því í Nýja-Sjálandi
Steindi og Auddi lentu illa í því í Nýja-Sjálandi

Alheimsdraumurinn hófst á föstudagskvöldið á Stöð 2 en í þáttunum keppa þeir Steindi og Auddi gegn Sveppa og Pétri Jóhanni í stigasöfnun.

Auðunn og Steindi voru mættir til Nýja-Sjálands og fengu áskorun í síðasta þætti. Áskorunin var að fara í þrjár BDSM þrautir þar sem konan Mrs. Steel tók á móti þeim.

Úr varð heljarinnar heimsókn og fóru drengirnir um víðan völl í því að kynnast BDSM eins og sjá má her að neðan.

Klippa: Auddi og Steindi í BDSM





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.