Umferðarteppa myndaðist á Vesturlandsvegi þegar fjórir bílar skullu saman nú í morgun. Ekki er vitað um tildrög slyssins en engan sakaði.
Dráttarbíll dró tvo bílanna. Fljótt gekk að leysa úr umferðarteppunni og er umferð nú opin.
Fjögurra bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi til móts við Össur á álagstíma skömmu fyrir klukkan níu í morgun.
Umferðarteppa myndaðist á Vesturlandsvegi þegar fjórir bílar skullu saman nú í morgun. Ekki er vitað um tildrög slyssins en engan sakaði.
Dráttarbíll dró tvo bílanna. Fljótt gekk að leysa úr umferðarteppunni og er umferð nú opin.