Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:01 Eins og sjá má voru vallaraðstæður á Estadio Alfredo di Stefano ekki ákjósanlegar. afp/JAVIER SORIANO Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Í beinni: KR - Stjarnan | Slegist um úrslitaleik Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira
Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Í beinni: KR - Stjarnan | Slegist um úrslitaleik Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira