Kvörtunin kemur í kjölfar þess að völlurinn sem Real Madríd bauð Arsenal upp á þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu minnti meira á kartöflugarð heldur en gras sem spilað er á þegar stærstu lið álfunnar mætast.
Kvartanirnar koma í kjölfar þess að leikur Chelsea og Manchester City fór fram á annars slökum heimavelli Derby County, Pride Park. Yfirborð vallarins var ójafnt og mikið um moldarflag á vellinum.
PFA segir í yfirlýsingunni sinni að vellir sem þessir hafi ekki aðeins á gæði leiksins heldur einnig öryggi leikmanna.
„Á undanförnum dögum hafa leikmenn okkar margoft verið beðnir um að spila mikilvæga leiki við ófullnægjandi aðstæður,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.
"World-class players deserve world-class standards."
— PFA (@PFA) March 19, 2025
Sub-standard conditions are putting players at risk. ⤵️ pic.twitter.com/en112XO1fA
„Leikmenn í hæsta gæðaflokki eiga skilið aðstæður í hæsta gæðaflokki og það er réttur þeirra að búast við meiru.“