„Sviðið sem við viljum vera á“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:13 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Þorvaldur Orri Árnason, hinir uppöldu KR-ingar fagna sigrinum. Vísir/Anton Brink Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur. VÍS-bikarinn KR Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti