Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 07:31 Ingrid Ingebrigtsen er næstyngsta barn Gjerts Ingebrigtsen. Norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína í andlitið þegar hún var barn. Þetta var meðal þess sem kom fram á þriðja degi réttarhaldanna yfir Gjert. Hann er sakaður um að hafa beitt son sinn, Jakob, og dóttur sína, Ingrid, ofbeldi. Réttarhöldin yfir Gjert hófust í Sandnes í Noregi á mánudaginn. Í fyrradag lýsti Jakob ofbeldinu sem faðir hans beitti hann og í gær var komið að Ingrid. Hún rifjaði meðal annars upp atvik fyrir nokkrum árum þegar faðir hennar réðist á hana eftir að hún gleymdi púlsmæli sínum. „Ég sagði skýrt: Þegiðu, því þetta hætti ekki. Þegar ég sagði þetta fékk ég hönd í andlitið. Hann sló mig í andlitið. Það var hratt og fast. Ég meiddi mig,“ sagði Ingrid sem er átján ára í dag. Atvikið sem um ræðir átti sér stað 2018 eða 2019. Þetta var eitt af sjö atvikum þar sem Gjert átti að hafa beitt Ingrid andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ingrid rifjaði líka upp atvik þegar faðir hennar öskraði svo kröftuglega á hana í bíl að hún brotnaði niður. Hana minnir að ástæðan hafi verið að hún gat ekki skipt um útvarpsstöð í bílnum. „Hann spurði mig hvort ég væri hrædd við hann. Ég held að það sé mjög erfitt að svara því. Ég man eftir því að hafa hugsað: Hvað gerist ef ég svara játandi? Hvað gerist ef ég svara neitandi? Svo ég svaraði ekki strax. Ég man svo eftir því að hann spurði og spurði þar til ég svaraði. Ég endaði á því að segja já,“ sagði Ingrid en þau feðgin fóru ekki heim fyrr en hún hafði lofað að segja ekki neinum frá því sem hafði gerst, allra síst móður sinni. Gjert er jafnframt sakaður um að hafa kallað dóttur sína hálfvita þegar hún var veik og hrint henni með báðum höndum eftir þau rifust. Synir Gjerts ráku hann sem þjálfara þeirra og slitu á öll samskipti við hann fyrir þremur árum eftir að þeir komust að því að hann hefði slegið Ingrid með blautu handklæði. Réttarhöldin standa yfir til 16. maí. Ef Gjert verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Hann er sakaður um að hafa beitt son sinn, Jakob, og dóttur sína, Ingrid, ofbeldi. Réttarhöldin yfir Gjert hófust í Sandnes í Noregi á mánudaginn. Í fyrradag lýsti Jakob ofbeldinu sem faðir hans beitti hann og í gær var komið að Ingrid. Hún rifjaði meðal annars upp atvik fyrir nokkrum árum þegar faðir hennar réðist á hana eftir að hún gleymdi púlsmæli sínum. „Ég sagði skýrt: Þegiðu, því þetta hætti ekki. Þegar ég sagði þetta fékk ég hönd í andlitið. Hann sló mig í andlitið. Það var hratt og fast. Ég meiddi mig,“ sagði Ingrid sem er átján ára í dag. Atvikið sem um ræðir átti sér stað 2018 eða 2019. Þetta var eitt af sjö atvikum þar sem Gjert átti að hafa beitt Ingrid andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ingrid rifjaði líka upp atvik þegar faðir hennar öskraði svo kröftuglega á hana í bíl að hún brotnaði niður. Hana minnir að ástæðan hafi verið að hún gat ekki skipt um útvarpsstöð í bílnum. „Hann spurði mig hvort ég væri hrædd við hann. Ég held að það sé mjög erfitt að svara því. Ég man eftir því að hafa hugsað: Hvað gerist ef ég svara játandi? Hvað gerist ef ég svara neitandi? Svo ég svaraði ekki strax. Ég man svo eftir því að hann spurði og spurði þar til ég svaraði. Ég endaði á því að segja já,“ sagði Ingrid en þau feðgin fóru ekki heim fyrr en hún hafði lofað að segja ekki neinum frá því sem hafði gerst, allra síst móður sinni. Gjert er jafnframt sakaður um að hafa kallað dóttur sína hálfvita þegar hún var veik og hrint henni með báðum höndum eftir þau rifust. Synir Gjerts ráku hann sem þjálfara þeirra og slitu á öll samskipti við hann fyrir þremur árum eftir að þeir komust að því að hann hefði slegið Ingrid með blautu handklæði. Réttarhöldin standa yfir til 16. maí. Ef Gjert verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira