Bandaríkjaforseti kallar árásina mistök

Evrópskir leiðtogar hafa fordæmt mannskæða árás Rússa á Súmí í Úkraínu í gær en Bandaríkjaforseti segir Rússa hafa gert mistök. Á fjórða tug almennra borgara fórst í árásinni.

74
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir