Ísland í dag - Íris ætlar að setjast í helgan stein fyrir þrítugt

Íris Líf Stefánsdóttir er 24 ára kona. Hún er gift ekvadoríska fimleikakennaranum Alfredo og saman eiga þau dótturina Anastasiu. Íris á og rekur bókhaldsþjónustuna Accounta og stofnaði nýsköpunarfyrirtækið Virkum sem sérhæfir sig í sjálfvirkum drögum að tölvupóstum. Íris er líka mjög virk á TikTok þar sem hún veitir ýmiss konar fjármálaráð. Og já, Íris ætlar að setjast í helgan stein fyrir þrítugt!

6195
17:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag