Ísland í dag - Páskaeggja saga Íslands

Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið.

208
18:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag