Minnsta vertíð sögunnar

Minnstu loðnuvertíð sögunnar er að ljúka, verði ekki gefinn út viðbótarkvóti. Atvinnuvegaráðherra gaf út tæplega 4500 tonna loðnukvóta síðastliðinn fimmtudag og fékk Vinnslustöðin í vestmannaeyjum tæp 550 tonn af því. Gullberg VE kom með þann kvóta í land í morgun og er nú verið að frysta aflann.

68
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir