Breyta skráningu Flokks fólksins
Landsfundur Flokks fólksins samþykkti að breyta skráningu flokksins úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök á fyrsta landsfundi floksins síðan 2019. Formaður flokksins fór hörðum orðum um Morgunblaðið í ræðu sinni vegna umfjöllunar um styrkjamálið svokallaða.