Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“

Elín Jóna Þorsteinsdóttir var maður leiksins er Ísland tapaði fyrir Frakklandi á HM kvenna í handbolta. Hún varði fjögur vítaskot í sama leiknum í fyrsta sinn á ferlinum.

676
01:38

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta