Segist hafa beðist fyrirgefningar fyrir guði og mönnum

Séra Þórir Stephensen viðurkennir að hafa brotið kynferðislega á tólf ára gamalli stúlku fyrir um 65 árum. Hann kveðst hafa iðrast brota sinna alla tíð enn hann hafi beðist fyrirgefningu bæði fyrir guði og mönnum.

806
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir