Ísland í dag - ,,Mér fannst þetta vera mér að kenna“

,,Mér fannst ég einskis virði," segir Gísli Már Helgason sem reyndi að svipta sig lífi eftir að Þórhallur Guðmundsson miðill misnotaði hann kynferðislega. Gísli var ráðvilltur og brotinn unglingur eftir að hafa misst föður sinn aðeins tólf ára gamall. Þórhallur nálgaðist Gísla og sagðist geta komið honum í samband við látinn föður sinn.

13770
13:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag