Átakið Á allra vörum hófst í dag

Átakið Á allra vörum hófst í dag með sölu á varalit en átakið hefur farið reglulega fram frá 2008. Að þessu sinni er stutt við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs en forsvarskonur átaksins segja faraldur heimilisofbeldis hafa vakið þær aftur til lífsins eftir sex ára hlé.

104
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir