Myndbandaspilari er að hlaða.
„Þetta er ekki maður sem hefur gengist við gjörðum sínum“
„Maður missti svo mikið við þessa atlögu. Ég missti pabba, ég missti frænda minn, ég missti griðastaðinn minn þarna. Í rauninni held ég að það hafi ekki komið mér á óvart þegar hann neitaði sök. Þetta er ekki maður sem hefur gengist við gjörðum sínum,“ segir Ellen Drífa Ragnarsdóttir, dóttir Ragnars Lýðssonar sem ráðinn var bani á bænum Gýgjarhóli. Banamaður Ragnars var bróðir hans, Valur Lýðsson. Brot úr þáttunum Eftirmál á Stöð 2