Óvissa í friðarviðræðum
Níu eru látnir og tugir særðir eftir drónaárás Rússa á farþegarútu í borginni Marganets í Úkraínu í morgun. Myndir sem lögregla birti eftir árásina sýna miklar skemmdir á rútunni en árásir Rússa héldu áfram víðs vegar í Úkraínu.