Eldgosinu lokið

Eldgosinu á Sundhnúksgígum sem hófst í fyrradag er formlega lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni, þar sem segir einnig að landsig mælist ekki lengur í Svartsengi.

10
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir