Hermann Ólafsson um handtökuna
Tómas Arnar ræddi við Hermann Ólafsson, íbúa í Grindavík, sem var handtekinn af sérsveitinni fyrir að hafa beint byssu að björgunarsveitarmönnum. Hermann segist blásaklaus og að björgunarsveitarfólkið hafi beðið um að fá að taka ljósmyndir af honum með byssuna.