Ísland í dag - Fermingarpeningarnir fóru í fjárfestingar

Sigurður Sævar Magnúsarson er 23 ára myndlistarmaður og listaverkasafnari sem hefur komið sér upp gríðarlega verðmætu safni íslenskrar myndlistar. Hann segir að örlög sín hafi verið að verða fertugur við fermingu enda hafi hann verið farinn að stunda listaverkasýningar strax við 7 ára aldur. Hann stundar nám í myndlist við konunglega listaakademíu í Hollandi en er í stuttri heimsókn á Íslandi í sumar.

17980
12:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag