Færeysk kjötveisla

Færeyingafélagið í Reykjavík stendur fyrir veislu í Mosfellsbæ í kvöld. Gestir hyggjast gæða sér á sígildum færeyskum réttum og svo tekur dansleikur við.

474
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir