Þurfti að púsla ökklanum saman

Stefán Árni Geirsson er á batavegi eftir slæmt ökklabrot í vikunni. Hann líkir ökklanum við IKEA-húsgagn, enda þurfti að púsla honum saman með sjö skrúfum og plötu auk þess sem þurfti að bora í gegnum hann.

1066
02:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti