Framarar féllu á klaufalegu marki

Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. Hér er eina markið í leiknum.

2441
00:26

Vinsælt í flokknum Fótbolti