Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. Innlent 25. september 2014 19:30
Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. Innlent 25. september 2014 19:15
Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. Innlent 25. september 2014 18:22
Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Ríkislögreglustjóri gat ekki skorið úr um það árið 2011 hvort flugumaðurinn hafi starfað hér á landi með vitneskju íslensku lögreglunnar. Innlent 25. september 2014 17:01
Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. Innlent 25. september 2014 16:28
Hagræðingarhópurinn enn að störfum Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári. Innlent 25. september 2014 14:31
Þykir ekkert að tvöföldu verði Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga. Fastir pennar 25. september 2014 14:00
Vilja að auðlegðarskattur verði notaður til að fjármagna nýjan Landspítala Steingrímur J. Sigfússon leggur til að auðlegðarskattur verði lagður á með breyttu sniði til að fjármagna sérstakan byggingarsjóð fyrir Landspítalann. Innlent 25. september 2014 13:55
Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. Innlent 25. september 2014 11:48
Segja Ísland stefna í að verða krabbameinslæknalaust Krabbameinslæknar segja að verulega hafi dregið úr starfsánægju krabbameinslækna hér á landi og þeim hafi fækkað, en sjúklingum fjölgað. Innlent 25. september 2014 09:12
Segir ofsa í garð opinberra starfsmanna með ólíkindum Stéttarfélög opinberra starfsmanna segja að lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði ekki breytt án samráðs. BHM segist ekki á móti því að ræða breytingar á lögunum en BSRB telur það ástæðulaust. Innlent 25. september 2014 07:15
Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. Skoðun 25. september 2014 07:00
„Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. Innlent 25. september 2014 07:00
Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. Innlent 25. september 2014 07:00
Leggja til að umhverfisráðherra finni leiðir til að minnka notkun plastpoka Segja plastpoka og aðrar plastumbúðir utan um matvæli og efnavörur hafa skaðleg áhrif á umhverfið. Innlent 24. september 2014 16:13
Framkvæmd hlerana verði formlega tekin til rannsóknar Dómsmálaráðherra hefur ritað stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf um framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. Innlent 24. september 2014 15:41
Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Willum Þór Þórsson hefur ásamt tólf þingmönnum lagt aftur fram frumvarp um spilahallir. Innlent 24. september 2014 14:59
Nauðsynlegt að einhver hafi áhyggjur af réttindum fanga Helgi Hrafn Gunnarsson grunar að vörur í Rimlakjörum séu ekki verslaðar í heildsölu heldur í næstu matvörubúð. Innlent 24. september 2014 14:19
Blæs á sögusagnir: „Dóttir mín sér alveg um sig sjálf“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er ósátt við að þingsályktunartillaga hennar hafi verið tengd rannsóknastarfi dóttur hennar. „Maður ætti að hætta þessu helvíti," segir hún. Innlent 24. september 2014 14:14
Vill setja lög um kröfur til dyravarða Reglugerð um kröfurnar hefur verið í gildi síðan 2007 án þess að eiga sér stoð í lögum. Innlent 24. september 2014 11:01
„Eru bankar að fjármagna þetta nýja Íslandsævintýri?“ Karl Garðarsson segist ekki geta opnað dagblað án þess að lesa um byggingu nýs hótels. Innlent 24. september 2014 09:50
Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. Innlent 24. september 2014 07:30
Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. Skoðun 24. september 2014 07:00
Hvernig tölvuleikir tengja mann Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 24. september 2014 07:00
Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. Innlent 24. september 2014 07:00
Sérréttindarisinn er með yfirgang Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. Skoðun 24. september 2014 06:00
Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. Innlent 23. september 2014 15:21
Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. Innlent 23. september 2014 14:20
Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. Innlent 23. september 2014 12:58
Segist fylgjast betur með símhlerunum Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embætti ríkissaksóknara fylgist betur með símhlerunum núna en eftirlitið hafi ekki verið til staðar áður. Innlent 23. september 2014 12:30