Ráðherrar íhuga lög Þrír ráðherrar auk forseta Alþingis hafa sagt opinberlega að þeir vilji kanna setningu sérlaga á vegarlagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 23. september 2014 11:00
Ríkissaksóknari fundar um meintar símhleranir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. Innlent 23. september 2014 10:13
Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum Innlent 23. september 2014 10:04
Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. Innlent 23. september 2014 07:05
Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. Innlent 23. september 2014 07:00
Hanna Birna segir Teigskóg í stjórnsýsluflækju Þingmenn eru sammála um að það þoli enga bið að finna leið til lausnar vegabóta á sunnanverðum Vestfjörðum. Innanríkisráðherra segir til greina að setja lög vegna málsins. Innlent 22. september 2014 19:49
Vilja nefnd um nýjan Landspítala Fjórtán stjórnarandstöðuþingmenn vilja að Alþingi kjósi nefnd til að fylgja eftir fyrri ályktun þingsins Innlent 22. september 2014 17:02
Frestun á nauðungarsölum nær ekki til allra neytendalána Höfnuðu breytingartillögu Pírata um að láta lögin ná til allra mála þar sem á húsnæði hvíldi verðtryggt neytendalán Innlent 22. september 2014 16:49
Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir vilja löggjafans vera að banna rassskellingar Innlent 22. september 2014 13:30
Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. Innlent 22. september 2014 07:52
Réttarfarsnefnd rannsaki verklag símhlerana Dómsmálaráðherra segir ásakanir á hendur sérstaks saksóknara alvarlegar og vill komast að því hvort þær séu á rökum reistar. Innlent 21. september 2014 19:30
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna Innlent 19. september 2014 16:38
Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. Innlent 19. september 2014 11:45
„Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. Innlent 19. september 2014 11:30
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. Innlent 19. september 2014 10:00
Tillaga um alþjóðaflug frá Ísafirði og Eyjum Þingmenn nær allra flokka á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að á flugvöllunum á Ísafirði og í Vestmanneyjum verði nægjanleg aðstaða til að hægt verði að sinna millilandaflugi minni flugvéla. Innlent 19. september 2014 07:00
Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar. Innlent 18. september 2014 17:46
Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum Innlent 18. september 2014 16:47
Vilja skilgreina aðlægt belti umhverfis Ísland Ekki liggur ljóst fyrir hvernig þetta myndi gagnast Íslendingum Innlent 18. september 2014 15:48
Ísskápurinn lækkar um 15 þúsund en matarkarfan hækkar um 21 þúsund Skipta þarf út nokkrum raftækjum til að vega upp á móti hækkun á matarskatti Innlent 18. september 2014 13:53
Ekki tímabært að beita Ísrael viðskiptaþvingunum Gunnar Bragi Sveinsson segir líklegt að Ísland muni taka þátt í þvingunum ef af verður Innlent 18. september 2014 11:13
Sigmundur hissa á viðbrögðum ASÍ Ýjar að því að athugasemdirnar séu ekki á rökum reistar Innlent 18. september 2014 10:58
Setja fyrirvara við frestun á nauðungarsölum Vilja að frestunin nái til allra verðtryggðra neytndalána en ekki bara fasteignaveðlána Innlent 18. september 2014 09:33
Vilja skattaafslátt fyrir þá sem ferðast langa leið til vinnu Elsa Lára Arnardóttir tekur upp mál sem Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað reynt að ná í gegn Innlent 18. september 2014 09:15
Fylgjandi breikkun neðra vskskattþreps og fækkun undanþágna Bláa Lónið segir að einföldun virðisaukaskattkerfisins og fækkun undanþága muni auka skilvirkni og kalli á að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausar starfsemi. Viðskipti innlent 17. september 2014 17:49
Vilja að allt íslenskt sjónvarpsefni sé textað Reyna í annað sinn að skylda fjölmiðla að senda út texta með íslensku efni Innlent 17. september 2014 16:16
Kallaði þingmenn stjórnarandstöðunnar dramadrottningar Þingmenn Framsóknar segja fyrirvara sína við virðisaukaskattsbreytingar eðlilegar Innlent 17. september 2014 15:33
„Þetta er allt í vinnslu og fjárfestar bíða eftir okkur“ Verið að ganga frá lausum endum svo hægt sé að hefja uppbyggingu áburðarverksmiðjunnar Viðskipti innlent 17. september 2014 14:12
Fyrirtæki í vexti á Íslandi – eða annars staðar Gróska er mikil í nýsköpun. En síðan er eins og það myndist tómarúm þegar kemur að því að fjármagna næstu skref, að vaxa og verða fullorðin. Skoðun 17. september 2014 13:00
Vilja afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga Aðeins tvö sveitarfélög rukka lágmarkið en 58 hámarkið Innlent 17. september 2014 10:20