Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lands­liðs­menn mættust í Besta þættinum

    Þáttur fjögur af Besta þættinum er kominn út en þar mættust landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Ingvi Traustason í skemmtilegri viðureign á milli Fram og Keflvíkur. Með Herði var bróðir hans Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram og með Arnóri var Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Mál Mor­ten Beck ekki lengur á borði ÍSÍ

    Mál Mor­ten Beck, fyrrum leik­manns FH hefur verið vísað frá af áfrýjunardómstóli Íþróttasambands Íslands, ÍSÍ. Beck var að áfrýja ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að aflétta félagaskiptabanni FH en félagið hafði upprunalega verið dæmt í slíkt bann þar sem það skuldaði Morten laun.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Heimir Guð­jóns­son: Á­gætt bara að sleppa með 3-0

    „Ég hefði ekki getað gagnrýnt neinn í hálfleik fyrir að leggja sig ekki fram. Við lögðum okkur fram og spiluðum góðan fótbolta, góð færi, en eins og oft áður í sumar erum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 0-3 tap gegn KA í Kaplakrika í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kjóstu leik­mann mánaðarins í Bestu deild karla

    Þrír leik­menn frá Stjörnunni, tveir frá Víkingi Reykja­vík, einn frá FH, einn Framari og einn leik­maður Breiða­bliks eru til­nefndir í kjörinu á besta leik­manni ágúst­mánaðar í Bestu deild karla í fót­bolta. Til­kynnt var um til­nefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

    Íslenski boltinn