Carmen tjáir sig um brottreksturinn: „Ætla ekki niður í þann drullupoll sem Agnar fór í“ Carmen Tyson-Thomas var sagt upp störfum hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í vikunni og var ástæðan samskiptaörðuleikar eftir því sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur gaf frá sér í yfirlýsingu í gær. Körfubolti 11. mars 2017 12:15
Þjálfari Njarðvíkur: Kvartanir út af Tyson-Thomas komu úr öllum áttum Agnar Már Gunnarsson, þjálfari Njarðvíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta, vandar Carmen Tyson-Thomas ekki kveðjurnar í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10. mars 2017 21:09
Sú stigahæsta rekin vegna samskiptaörðugleika Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas. Körfubolti 10. mars 2017 20:54
Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. mars 2017 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. Körfubolti 8. mars 2017 20:45
Spennustigið verður örugglega hátt á Sunnubrautinni í kvöld Það hafa margir mikilvægir leikir verið spilaðir í kvennakörfunni í vetur og leikurinn á Sunnubrautinni í Keflavík í kvöld er án vafa ofarlega í þeim hópi. Körfubolti 8. mars 2017 17:00
Grindavíkurstelpan má loksins spila með sínu liði | 55 daga bið á enda Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmaður Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Njarðvík í Mustad höllinni í Grindavík. Körfubolti 8. mars 2017 16:00
Formaður dómaranefndar: Aldrei verið rætt um Ara á Facebook Ari Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Vals, fór mikinn í viðtölum í gær eftir svekkjandi tap síns liðs gegn Snæfelli í gær. Körfubolti 2. mars 2017 13:30
Sjáðu tæknivilluna sem gerði Ara brjálaðan: "Held að dómarinn pissi undir í nótt“ Þjálfari Vals var vægast sagt ósáttur við dómarana í tapinu í gærkvöldi en hér má sjá viðtalið við hann sem var tekið í beinni útsendingu. Körfubolti 2. mars 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 1. mars 2017 22:45
Ari: Veit af umræðu dómaranna um mig á Facebook Þjálfari Vals var æfur eftir naumt tap gegn Snæfelli í Dominos-deild kvenna en hann hellti sér yfir dómaraparið í viðtölum eftir leik þar sem hann sagðist vita af spjallþræði um sig. Körfubolti 1. mars 2017 22:30
Skallagrímur og Keflavík halda pressunni á Snæfell Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Körfubolti 1. mars 2017 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. Körfubolti 22. febrúar 2017 21:45
Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22. febrúar 2017 21:17
Þrátt fyrir þrjú töp í röð er önnur sigurganga liðsins enn lifandi Skallagrímskonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síðustu leikir hafa reynst nýliðunum úr Borgarnesi erfiðir. Körfubolti 22. febrúar 2017 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 19:00
Keflavík vann síðustu þrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0 Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 18:23
Haukar geta gert það í kvöld sem þeim hefur ekki tekist í 77 daga Fjórir leikir fara fram í 17. umferð Domino´s deildar karla í kvöld og þar á meðal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla. Körfubolti 16. febrúar 2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:30
Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:02
Fá tækifæri í kvöld til að sýna hvað þær hefðu gert í bikarúrslitaleiknum Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og það er enginn smá leikur því Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snæfells koma þá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík. Körfubolti 15. febrúar 2017 14:30
Spegilmynd af þeim fyrsta Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum. Körfubolti 14. febrúar 2017 06:30
Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum "Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. Körfubolti 11. febrúar 2017 16:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. Körfubolti 11. febrúar 2017 16:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. Körfubolti 11. febrúar 2017 15:30
Systurnar úr Borgarnesi hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik saman Skallagrímur skrifar kafla í sögu félagsins í dag þegar kvennalið félagsins spilar úrslitaleikinn í Maltbikarnum í Laugardalshöllinni. Körfubolti 11. febrúar 2017 08:00
Þrjátíu ár liðin frá fyrsta bikarúrslitaleik Keflavíkurkvenna Keflvíkingar vonast til að geta haldið upp á stór tímamót í dag með enn einum bikarmeistaratili kvennaliðs félagsins í Laugardalshöllinni þegar þar fer fram úrslitaleikur Maltbikars kvenna milli Keflavíkur og Skallagríms. Körfubolti 11. febrúar 2017 07:00
Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:16
„Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2017 15:45
Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. Körfubolti 8. febrúar 2017 06:00