
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn
Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn.
Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.
Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn.
Riley McCusker er nítján ára gömul. Hún er fimleikakona frá Bandaríkjunum sem hefur m.a. orðið heimsmeistari í greininni.
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete.
Stjörnumeðferðin sem íslenska CrossFit stjarnan fær hjá Upper Cape CrossFit er öðruvísi en flestir hafa eflaust séð fyrir sér.
Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur.
Katrín Tanja upplifði mjög erfiða stund í CrossFit keppni fyrir sex árum og það atvik var rifjað upp á Instagram síðu CrossFit heimsleikanna um helgina.
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison.
Það var margt um manninn í ræktinni hjá Hafþóri Júlíusi Björnssyni, Fjallinu, fyrr í vikunni en hann birti myndband af því á YouTube síðu sinni.
Áskorun gengur á milli kvenna á Instagram þar sem þær eru að setja inn myndir af sér og Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottning, lét ekki sitt eftir liggja.
Sean Sweeney, Jason Carroll og Alessandra Pichelli, CrossFit-keppendur sem ekki komust á heimsleikana í ár, sáust á dögunum prufa alls kyns æfingar.
Annie Mist Þórisdóttir bíður spennt eftir nýju verkefni en hún eignast sitt fyrsta barn, ásamt kærasta sínum Frederik Aegidius, á næstu vikum.
Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“.
Anníe Mist Þórisdóttir telur nú niður dagana í að dóttirin komi í heiminn en íslenska CrossFit goðsögnin verður orðin mamma eftir um það bil þrjár vikur.
„Það er í lagi með mig,“ þorði Katrín Tanja Davíðsdóttir ekki annað en að taka sérstaklega fram eftir að hún birti af sér myndband þar þar sem hún var algjörlega útkeyrð eftir mjög erfiða æfingu.
Sara varð í vor nýr sendiherra Volkswagen R bílsins og nú er hún búin að fá afhenda bíl sem var útbúinn sérstaklega fyrir hana.
Sara Sigmundsdóttir vann sinn flokk í hjólakeppninni KIA Silfurhringnum á Laugarvatni um helgina.
Sautján ára íslensk CrossFit stelpa fór létt með hundrað kílóin á dögunum.
Katrín Tanja Davíðsdóttir vakti furðu hjá morgun með nýjustu færslu sinni á Instagram þar sem mjög sérstök taktík virtist vera í gangi á æfingum hennar á Cape Cod í Bandaríkjunum
Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur „Mayhem Madness“, eins stærsta CrossFit-mótsins, að þau hefðu ákveðið að fresta liðakeppninni á mótinu um þrjár vikur vegna kórónuveirunnar.
Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn.
Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins.
Dave Castro, framkvæmdarstjóri CrossFit, mætti á dögunum í hlaðvarpið Talking Elite Fitness þar sem hann ræddi m.a. um heimsleikana í ár sem og forkeppnina fyrir leikana sem honum finnst of flókin.
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottningin, heldur áfram að æfa á fullu en hún á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum.
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins.
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu.
Dylan Kade, vonarstjarnan innan CrossFit-íþróttarinnar, hefur verið á spítala síðan 23. júní með alvarlegan en sjaldgæfa heilahimnubólgu.
Nathan Black, CrossFit-eigandi í Fayetteville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, ákvað að þakka iðkendum stöðvarinnar fyrir hjálpina á tímum kórónuveirunnar og gaf þeim veglega gjöf.
Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur.
Það er enn óvíst hvenær hægt verður að halda heimsleikanna í CrossFit en samtökin hafa nú frestað dagsetningunni í tvígang, síðast fyrir helgi, vegna kórónuveirufaraldursins.