Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Fótbolti 20. september 2023 08:01
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Fótbolti 20. september 2023 07:30
Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 19. september 2023 21:16
Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 21:03
Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 20:54
Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 20:53
Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Fótbolti 19. september 2023 19:45
Svöruðu landsliðskallinu þrátt fyrir verkfallið Nokkrar af þeim spænsku landsliðskonum sem hafa verið í verkfalli undanfarið mættu til æfinga með liðinu í dag þrátt fyrir að þær hafi ítrekað að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar. Fótbolti 19. september 2023 18:01
Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 16:41
Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. Enski boltinn 19. september 2023 15:00
Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Enski boltinn 19. september 2023 14:15
Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Fótbolti 19. september 2023 12:45
Mál Alberts komið til ákærusviðs Rannsókn á máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar er lokið og það er komið á borð ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19. september 2023 11:55
„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19. september 2023 11:31
Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 19. september 2023 11:01
Bumbuboltinn fer á flug í Fótboltalandi Bumbuboltinn tekur yfir fimmtudagskvöldin í Fótboltalandi í Smáralind í vetur. Samstarf 19. september 2023 10:58
Gylfi Þór gæti spilað á föstudaginn Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik síðan 2021 á föstudagskvöld þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19. september 2023 10:30
Markvörðurinn bjargaði stigi í blálokin og draumurinn lifir Íslendingalið Öster í sænsku B-deildinni í fótbolta náði í stig gegn Västerås SK á heimavelli í gærkvöld þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að markvörður Öster skoraði jöfnunarmark í 96. mínútu leiksins. Fótbolti 19. september 2023 09:30
Ítreka að verkfallið standi þó þær hafi verið valdar í komandi verkefni Landsliðshópur spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir komandi verkefni inniheldur fimmtán leikmenn sem hafa gefið út að þær séu í verkfalli vegna vinnubragða spænska knattspyrnusambandsins. Þær ítreka að þær séu í verkfalli og muni ekki spila. Fótbolti 19. september 2023 09:01
Schmeichel ekki hrifinn af hugmyndafræði Arteta þegar kemur að markvörðum Peter Schmeichel, margfaldur Englandsmeistari með Manchester United og Evrópumeistari með Danmörku, er ekki hrifinn af uppátæki Mikel Arteta, þjálfara Arsenal. Hann vill deila spilatíma markvarða sinna og jafnvel skipta um markvörð í miðjum leik þó ekkert ami að þeim sem er inn á. Enski boltinn 19. september 2023 08:30
Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Fótbolti 19. september 2023 07:31
Ótrúlegar viðtökur þegar Ronaldo og Al Nassr mættu til Íran Í kvöld mætast Al Nassr og heimamenn í Persepolis frá Íran í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu. Viðtökurnar sem Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr fengu voru hreint út sagt ótrúlegar. Fótbolti 19. september 2023 07:00
„Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18. september 2023 23:31
Newcastle braut reglur UEFA Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Fótbolti 18. september 2023 23:00
Ragnar Sigurðsson: Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar Framarar náðu í stig í Bestu deild karla í fótbolta gegn HK í Kórnum í kvöld. Heimamenn komust yfir í byrjun fyrri hálfleiks en Framarar jöfnuðu leikinn á 77. mínútu úr vítaspyrnu. Fram kom sér þar með aftur úr fallsæti með þessum úrslitum. Íslenski boltinn 18. september 2023 22:16
Ótrúleg tölfræði Brighton síðan De Zerbi tók við Brighton & Hove Albion batt enda á gott heimavallargengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðin mættust á Old Trafford um liðna helgi. Brighton hefur byrjað tímabilið einkar vel en gengi liðsins undir stjórn Roberto de Zerbi hefur verið magnað. Enski boltinn 18. september 2023 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK 1-1 Fram | Gestirnir upp úr fallsæti þökk sé umdeildri vítaspyrnu í Kórnum Í kvöld fór fram einn leikur í Bestu deild karla þar sem HK tók á móti Fram inn í Kórnum. Var leikurinn fyrsti leikur beggja liða eftir að deildinni var skipt í tvennt en HK og Fram leika í neðri hluta deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 18. september 2023 21:10
Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18. september 2023 20:45
Guardiola hló létt þegar hann var spurður út í Man United Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Englandsmeisturum Manchester City, ræddi við fjölmiðla í dag. Á blaðamannafundinum var hann spurður út í byrjun tímabilsins á Englandi og þau lið sem gætu ógnað liði hans. Fótbolti 18. september 2023 17:45
Vandræði United aukast enn Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Enski boltinn 18. september 2023 17:01