Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Svíar smeykir við að fara á EM

Svo gæti farið að sænskt frjálsíþróttafólk, þar á meðal heimsmethafinn Armand Duplantis, mæti ekki á Evrópumótið sem fram fer eftir mánuð.

Sport
Fréttamynd

ÍSÍ hafi sent annan texta en var lesinn upp á hófinu

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og frjálsíþróttasérfræðingur, kveðst gáttaður á því hvernig Guðrún Arnardóttir var kynnt til leiks sem nýjasti meðlimur heiðurshallar ÍSÍ í gærkvöld.

Sport
Fréttamynd

Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ

Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Bætti U-18 ára aldursflokkamet 12 ára gömul

Freyja Nótt Andradóttir, frjálsíþróttastelpa úr FH, bætti í dag aldursflokkamet í 60 metra hlaupi í U-18 ára flokki á móti sem fram fór í Kaplakrika. Það sem gerir afrek Freyju Nætur enn eftirtektarverðara en ella er að hún er einungis 12 ára gömul.

Sport
Fréttamynd

Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst

Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins.

Sport
Fréttamynd

Erna Sól­ey og Hilmar Örn frjáls­í­þrótta­fólk ársins

Á föstudaginn var fór fram uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands í Laugardalshöll. Þar var meðal annars tilkynnt hvaða fólk hlyti nafnbótina „frjálsíþróttafólk ársins.“ Að þessu sinni voru það kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson.

Sport
Fréttamynd

Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur

Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum.

Sport
Fréttamynd

Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins

Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn.

Sport